Tuesday, January 13, 2009
Nú er nýa árið komið af stað.
Nýa árið hefur byrjað með frekar góðu veðri,jólin verið kvöd með álfum og tröllum,ekki má nú gleima brenuni og flugeldunum,nú verður hver og ein að ákveða hvort þau voru eftir væntingum eða ei. Hér er allt frekar rólegt skólar byrjaðir og lýfið gengur sin vana gang. Mér skilst að það sé kreppa sé á landi sé, og engin geri neitt stjórnin sé bara í jóla frí fram yfir 20 jan. Svo hún er ekki að vinna, kanski við hugsum okkur um tvisvar þegar næst verði kosið. Veit ég að það er þrönkt í búi hjá mörgum svo það hlítur að vera líka hjá mér þar sem ég hef ekki úr miklu að spila, en eitt veid ég að fyrir utan mitt hús standa ekki erlen lán sem ég gett ekki greit af nei 14 ára eðalvagn og 25 ára fornbíl, þarna felst kanski hluti af vanda málunum að ég var ekki að eiða umfram efni enda ekki borgunar maður fyrir því. Nú er að birta svo við horfum með björtum augum inn í veturinn.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Já maður getur þakka fyrir að hafa ekki verið með í þessu góðæri og keypt flatskjá eða glænýtt sófasett, mikið er gott að hafa alist upp við að þurfa að eiga fyrir hlutunum áður en maður kaupir þá, annars væri maður eflaust í slæmum málum í dag.
Post a Comment