Wednesday, January 21, 2009
Alþingi set í gær
Er nú komið að því að Íslendingar ætli að rísa úr svefn doða sínum eftir langann svefn og lígi ráðamanna. Fólk mæti á austur völl í gær til að heimta kosningar og að ríkistjórnin færi frá hið bráðasta.Nú er mér spurt ætla þeir sem heimta þetta að hlaupa svo á kjördag og kjósa sömu flokka, en svo situr allt við það sama eftir sem áður. Mér er spurt hvort arðræningjarnir eigi að gleimast í þessu öllu, engin dregin til ábyrðar, við búin að tapa aleiguni en kanski komin með Jón og Gunnu í stjórn, þarf ekki að klára eithvað af þessum málum áður en jón og gunna taka við. Þetta er svona eitt að þessum hugmyndum sem skjótast um huga min , en ég er lílka kjáni. eigið góðan dag.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment