Saturday, January 3, 2009

2009 er mætt

Árið er hafið með hlíindum og bleitu, ekki er það nú vanin að árið byrji með 5 stiga hita og rigningu, svo er búið að spá hlíindum og bleitu fram í næstu viku. Er þetta fyrir boðin fyrir komandi ár allt á floti alstaðar, og engin nær endum saman nú eru margir þarna úti sem eiga eftir að borga jólin, sem er ekki svo sem skrítið miðað við stöðuna í landinu , þar sem 63 eigin hagsmuna segir sitja við völd. Hafið það sem best.

No comments: