Wednesday, January 2, 2008
Nytt ar 2008
Arið er liðið, flugeldar stjörnuljos blis brena, allt sem tilheirir, jafnvel ball hja einhverjum,þetta er buið og nytt tekið við með nyum væntingum og vonum. Her var hið besta veður a gamlas kvöld nyja arið tok vel a moti öllum her a suðurlandi. Ræðandi um skaupið verður ekki gert her þvi eg er ekki hlintur þvi a gamlarsdag. Vona að allir hafi komið vel fra aramotunum oskaðaðir og jafn vel betri en þeir voru aður.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment