Friday, January 25, 2008

Vetur

Uti geisar stor hrið og rog. Þa veltir maður fyrir ser hvi i osköpunum er verið að hangsa her a þessu skeri, væri ekki betra að fynna ser betri stað til að bua a mer er spurt. Svarið er að sjalfsögðu augljost, her a engin að vera nema hann se að vina ser inn fyrir framtiðini eða er með börn. Nu er komin ny borgarsjorn sem er að verða daglegt brauð, ( það er gott að bua i Kopavogi). þorin er mættur með öllum synum krasum, við Talia fengum okkur hakarl i tilefni þorans var hann bara vel ætur, bonda dagur er i dag, ekki hef eg orðið var við það a minu heimili enda ekki vitað hver er bondi þar, nu er eg hættur þessu rausi.

1 comment:

KSvava said...

Það ríkir sem sagt bónda-stjórnar klofing innan heimilisins, ef ekki er vitað hver bóndinn er á heimilinu, þá er nú best að setjast í húsbóndastólinn og halda sér fast.