Monday, December 31, 2007

Gamlarsdagur

Her sit eg kl 17, 13 og bið eftir þvi að fara a brennu sem hefst kl 17,30. veðrið er frekar gott a islenskan mæli kvarða. buið að gera klart fyrir kvöldið, hja okkur verður mart um mannin sem er ovanalegt, þar sem við höfum alltaf verið hja önnu og masa eftir kvöldmat, þetta verður bara gaman eða það vonum við oska öllum gleði a nyu ari.

No comments: