Wednesday, December 26, 2007
Jol
Nu er mesti asin af jolahatiðini buinn, og komið ro yfir all flesta jolin hafa gengið vel fyrir sig hja flestum, og vonandi allir fengið það sem þeir oskuðu ser, það fek eg alla vega, en min osk var að eg sæi fjölskilduna alla a jolum og rætist það það er stærsta gjöf sem nokurn getur oskað ser og fengið. veður hefur verið gott sma snjor, jolasveinar komu i heimsokn og það tvisvar. þar sem eg hef ekki skrifað i langan tima er ekki vist að nokur lesi þetta, en við sitjum her tvö hjona kornin a annani degi jola þegar þeta er ritað.Einhver staðar er sagt bara að jolin væru aðins lengri væri gaman, en eg held að ansi margir seu bunir að fa no. þetta verður ekki lengra en jolin koma aftur.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment