Thursday, December 27, 2007
Eftir jol
Ekki stendur a flugelda sölum að birja að minna a sig, en karlar eins og eg geta ekki skilið hvernin er hægt að kaupa það sem manni langar i fyrir aramot þvi verðið er oskiljanlegt , terta sem stendur yfir i 20 sek yfir 5000kr og ef það skildi loga lengur a þessu kostar það litlar 19000kr fjölskildu pakkar kosta a bilinu 3700 og upp i 14400kr þið þarna uti sem ætla að versla fyrir aramotin skulu hafa það i huga að þetta kostar sitt. en hafið það gott við að leita af besta verðinu. Við þessu aura litlu verðum að lata okkur nægja að filgjast með, Þar til siðar. Verið goð við hvert annað.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Já það er stundum gott að vera nægjusamur og láta sér lynda við stjörnuljós og eina og eina rakettu, sumir ættu að fara út með heilu seðla búntinn og kveikja í þeim og athuga hvort að það sé eins gaman.
Post a Comment