Sunday, December 30, 2007

Aramot nalgast

A morgun renur upp gamlars dagur, hver sem er getur lagst a bæn od beðið um betra ar, en var þetta svo slæmt þegar við litum til baka.Hja mer hefur gengið a ymsu skropið utan lent a spitala, hvað með það, ætli einhver hafi ekki haft það ver. Eg er svo hepin að fjölskildan min hefur verið við hesta heilsu, eg er með solar geisla a heimilinu, sem stjornar mer alveg, sem bara hið besta mal yfir hverju a eg þa að kvarta peningar eru ekki allt.Nu vona eg að þeir sem þetta lesa að horfa jakvæt a lyfið og tilveruna, þo eg geti það ekki alltaf en eg geri mit besta. Munið svo eftir þeim sem eru alltaf tilbunir að hjalpa og ef þið kaupið aramota dot að versla við þa.veðrið er eins og það er bæði gott og slæmt gerum got ur þessu og höldum aramot,

1 comment:

KSvava said...

Áramótin koma þótt það séu 30 metrar á sekundu, þau koma kannski bara hraðar :) Sjáumst á eftir.