Thursday, March 6, 2008

Umhleipingar

Gomst á laugardaginn í rauða húsið á eyrabakka, þar var haldin árshátíð Rama, þar voru mætir einir 63 hausar ég er ekki frá því að erlendir starfsmen og gestir hafi verið í meiri hluta. En á svona samkomu er alltaf ein eða ein til ama og leiinda svo meira sé ekki sagt, það vildi því miður svo til að þessi einstagslingur lenti við borð með okkur og þar var gamanið búið áður en það byrjaði. Maturinn var góður þeir fá fimm stjörnur fyrir hann, en aðkoman að húsinu var vægar sagt skelfileg ( drullu sokkar) sem taka svona á móti gestum ég gat ekki stilt mig um að segja þeim það. Úti eru umhleipingar og hálf leiðilegt veður.

No comments: