Thursday, February 28, 2008

Sjór eina ferðina enn

Jæa nú væri þetta í flestum tilfelum síðasti dagur feb mán ef væri ekki hlaupársdagur á morgun, þetta er bara gert til að lengja veturin. Enn snjóar allt komið á kaf eina ferðina en. Mátum hafa fyrir því að moka í morgun, sem er að verða af vana en ekki undantekning. Og allt að fara til fjandans hér á landi eða svo er okur sagt og kirjað vel á því, en samt hafa aldrei verið seldir fleiri nýir bílar en nú eftir áramótin, allar ferðir á betri staði eru upp seldar hjá ferðaskrifstofum , en samt er allt að fara á versta veg fyrir hverja vina frétta stofurnar, svo koma bankarnir og segja við litla mannin að nú er rétt að fara að spara svo við lifum af þessa þrengingar í samfélaginu. þetta er leið þeira ríku til að verða ríkari. Eigum við ekki bara vera glöð með það að borða bara úr nefinu svo þeirr fái steik. Nó komið af leiðindum gerum bara það sem samviskan segir okkur.

No comments: