Wednesday, December 31, 2008

Nú er árið búið.

Síðasti dagur ársins er runinn upp bara með allra falegasta móti bara að árið hefði verið svona. Ekki þíðir að væla yfir því liðna bara vona að það sem er framundan verði betra. Ekki ætla ég að fara að rifja upp einhverja hluti sem skeðu á árinu sem er nú sen liðið. Tökum frekar höndum saman og brosum fram á vegin, eigið þið bara gott ár.

Monday, December 29, 2008

Það líður

Nú er þetta skelfingar ár að verða liðið með öllum sýnum hörmungum. Þá er um að gera að horfa björru í augum fram á það næsta, og vona að betri tíð sé í vændum með hækandi sól. Stóri fjölskildu dagurin er fram undan, með sýnum björtu ljósum, og jafn vel hinum dimstu mirkvum fyrir suma. Því þessi dagur og þetta kvöld sem sumir óttast mest á árinu. En nú skulum við bara njóta dagsins og kvöldsins og passa fjölskilduna. Allt er birjar vel.

Friday, December 26, 2008

2 dagur jóla

Þá ætti lífið að fara í réttar skorður, kaup æðið að baki og hið venjulega líð tekur við. Vona að jólin hafi verið góð hjá flestum, þu voru allavega góð hjá okkur.Þá er bara að taka sig saman í andlitinu og gera á hlaup á nýa árið taka það með stæl freta paslega miklum flugeldum upp í himin hvolfin, tala nú ekki um að kíla vömbina vel út, ef ekki er hún sprungin eftir jól. Það getur ekki versnað áHstandið þó við slepum fram af okkur beislinu um áramót. Hafið það gott til næst er ég skrifa eithvað bull.

Monday, December 22, 2008

Dagur farinn að lengja.

Þá er brostið á með slagviðri, og ekki allir ánægðir með það, en ég er ekki einn af þeim. Sumir vilja hafa hvít jól en ég er ekki ein af þeim, er alveg sátur við að hafa auð, kanski eru fleiri en ég á þeirri línu en láta það ekki uppi, þá er hægt að fara allar sýnar ferðir óhindrað og gleðjast með fleirum um jól. þorláksmessa er á morgun sem er engin frétt því flestir eru meðvitaðir um það þá taka kjánar eins og ég til við þá yðju að moka í andlitið á sér skötu sem margir telja ekki manna mat, en gott með það það verður þá svo að vera, þeir slafra þá bara í sig pitsu enda flestir af þeiri kinslóð sem nærast af borgurum og pitsum. Nú er rétt að gefa sér smá tíma til að anda jólin koma samt, og jafn vel líða líka.

Saturday, December 20, 2008

Síðasta helgi fyrir jól

Nú er búið að eiða öllu fé fyrir þessi jól, svo ekki verður farið í fleiri búðir. Spáin fyrir jólin stendur enn, rigning og autt á suðverstur horninu. Vona að flestir séu búnir að gera það sem þarf að gera fyrir þessi jól, en við verðum að gera okkur grein fyrir því að það er alldrei hægt að gera allt, enda engil þörf á að gera allt.Lítum til himins og ath hvort við sjáum ekki jóla svífa um á sleða , hafið það gott um helgina.

Thursday, December 18, 2008

Stitist til jóla

Kalt og snjór úti, langtíma spá komin jólin verða rauð. Gengur hægt að klára jólin, en það mjakast, ein pakki í dag kanski ein á morgun hver veit. Fékk frí á elli heimilinu í dag, sem skeður ekki oft en gott bakaði 8 botna í staðin. svona líða dagarnir ein af öðrum veit ekki fyrr en það verða komin ára mót. Lítum í eigin barm, kanski kemur eithvað út úr því.

Sunday, December 14, 2008

Verslun

Nú er búið að fara fyrstu ferð í verslun fyrir jól. Ekki er ég hissa á því þótt fólk hafi ekki aura til að versla gjafir, eða mat því mér þikir þetta frekar dýrt, ekki hlusta ég á það að það sé hægt að fynna ódýrt því engin vill það sem er í boði sem er ódýrt. Við fórum td í bónus að versla mat ef bónus er ódýrast hvað kostar þá á hinum stöðunum. En ekki er svo með öllu ílt að við fórum í bónus, því þar var líka hægt að versla smá til gjafa, sem var aðeins undir auglýstu verði annarstaðar. en allt gott með það sem betur fer er ekki mikið eftir að versla fyrir jól, kanski vegna þess að við þurfum ekki að versla margar gjafir. Nú er kallt úti svo ég mæli með því að allir taki því rólega heima við ekki er hepilegt að versla í kulda þá er hætta að keipt sé það fyrsta sem sést sem getur verið það dýrasta sem finst. Kveikjum á kertum og lögum kakó.

Friday, December 12, 2008

Þá skelur það á

Nú eru við að sjá árangur ríkistjórnar, skatar og lækunar hjá okkur lítil mangunum. Vín tópak en svo er það sem allir þurfa að nota bensín um 8 kr á lítra, í gær var það sjónvarp og skata hækun um 1,5 %. hvað verður það á morgun, spir sá sem ekki veitt.En veðrið er gott jóla hlaðborð í kvöld hvað getur það verið betra. Munum eftir smá fuglunum.

Thursday, December 11, 2008

Spáð stormi

Ekki er það bjart spáð stormi með rigningu, sama veður og ríkir hér á landi, í efnahags málum þjóðarina, nú skal hæka skata, ruv lendir sem nefskatur, nú geta þeir sem bölvað hafa reikninginum frá ruv tekið gleði sína því nú þurfa allir að borga sem eru orðnir 18 ára.Nú er svartasta skamdegið svo margir eru lagstir í þunglindi, ekki skemir fyrir þeim sem svona eru að það skuli vera að koma hátíð í bæ, það hugsa margir með hriling til þessara tíma, ekkert er hægt að gera við þessu annað en að láta heira í sér eða heimsækja þessa einstaglinga og létta þeim stundirnar þó ekki sé eitt löngum tíma í þetta, ekki bætir það að sumir af þessum einstaklingum hafa jafnvel tapað vinnuni. Nú fara góðgerðar félög að rétta þeim sem minna eiga matar og fatar körfur fyrir jól, ég spir getið þið sem eruð þarna úti sett ykkur í spor þessara einstaklinga og fjölskildur sem verða að ganga þennan ölmusu veg , og jafn vel með vegjum svo fjöðmila fólk nái því ekki á mynd. Sælra er að gefa en þigja.

Tuesday, December 9, 2008

9 des

Hann Afi minn hefði á afmæli í dag blessaður. Helld að hann hefði ekki litist á blikuna í landinu . blessuð sé mining hans. Nú fer að stitast í það að farið verður í heimsókn í garðin,þeta var smá fróðleikur

Kalt í hjörtum.

Dimt og kalt en samt falegt veður. Gjafir hvað er nú það, hver fan það hugtag að allir þyrftu að gefa, skrum fólks skýn í gegn þegar kemur að gjöfum, allir vilja vera mestir og bestir. En gleimum ekki besta gjöfin ert þú, nú getur lesandi góður miskilið þetta, en hér er á við að hita þá sem manni þikir vænt um, eiða með ástvinum sínum jólum, sem ekki koma í papír með slaufu. Hér í sveitinni er frekar rólegt ljós komin á nánast hvert hús, ekki sést á yfirborðinu að þrengingar séu að dinja yfir, sem er kanski gott vera ef fólk ætlar að fresta þeim til að getta sýnt að ekkert sé að. Verum frekar á jörðini förum með löndum horfum í buduna, það koma tímar og það koma ráð, líka nýtt ár vonandi með betri tíma, lífið er of stut til að við legjum allt í sölunar fyrir sýnda mensku ein jól. Jólin koma hvort sem það séu dýrar eða ódýrar gjafir eða engvar. Horfum björtum augum á framtíðina.

Sunday, December 7, 2008

Snjór

Nú er allt orðið hvít hér hjá okkur. Í útvarpinu glimja jóla auglisýngar, það mætti halda að hér væri engin kreppa. Við skulum halda ró okkar og senda góða strauma til vinna og vandamanna. Því ég held að það veiti ekki af, ástandið er ekki gott hvað svo sem auglisýngum líður. Hjá okkur koma jól það má nota jóla skraut oftar en einu sinni, gert fínt innan dyra sem utan bjalað í vinni ,kuningja verið jákvæð. En beras fréttir að þessum háu herrum sem hafa skapað þetta ástand, ekkert er gert til að stopa þessa engla, ef þetta væru hinu góðu borgarar þessara lands sem hafa ekkert hafa unnið sér til saka en sjá um sig og sína væri búið að senda þá á hraunið. Munum að jólin eru fyrir börnin.

Saturday, December 6, 2008

Allt í hassi

Ég verð að biðja afsökunar á ritmáli mínu, ég ætla samt að halda mig við mína stafsetningu, því ég tel mig búa í ó ritskoðuðu landi, enda skrifa ég í anda Lagsnes engin gat skilið hans stafsetningu. Þá er þetta frá nú er rigning úti en jól á leiðini samt. Hér er búið að henda í nokrar sortir að smá kökum, en ekki kaupa eina gjöf ekki er vitað hvort þær verði keiptar á æessu ári eða því næsta það verður að koma í ljós. Nú koma smá hugleiðslur er ekki rétt að legja auðmönnunum lið með smá framlögum því þeir eru búnir að tapa svo miklu, og hafa ekki efni á að reka einka þotur né þirlur sínar, hafa jafn vel tapað sumar húsum sínum, hvernin líst ikkur á það. Svo er kanski bara rétt að hlakka yfir öllum þeira óhamingju, og halda áfram að láta sig dreima um hvenær maður fer að reka svona tól. Lifum í sát við fátæka.

Thursday, December 4, 2008

Eru að koma krepu Jól

  • Desember er komin með öllum sínum töfrum og þrengingum. Er krepa eða er landið farið á hausin, er komin sá tími sem maður þekkir úr æsku þegar manni hlakaði til jóla. Þá sá maður ætingja sína borðaður var góður matur spilað var fram á nótt drukið var heitt súklaði borðaðar smákökur og ekki má gleima rjómatertuni á aðfangakvöld þegar var komið ró yfir manskapin. Í þá daga var ekki lagt upp með dýra pakka, pakki var pakki innihaldið var hjá flestum auka atriði, en bók var alltaf vel þegin þá enda ekki neinar tölvur né sjónvarp , þá hlakaði marga til annani jóla til að sjá jólamyndirnar í bíoí þá daga hófust sýningar á nýustu myndunum í bío.Er krepan kanski til góðs í þeim skilningi að fjölskildur sameinist aftur, ekki er átt við það að gott sé að missa vinnu , geta ekki borgað að lánum eða borga upp góðærið sem sum okkar tóku ekki þátt í nema í smáum stíl. Við skulum hugsa um þetta fram að jólum, og sjá hvort þetta sé til góðs eða verður okkur að fjörtjóni. Ekki skulum við horfa til baga heldur fram á veginn.